lfur, lfur

Flestum ykir sjlfsagt ml a fari s a lgum og reglum egar tala er um abna og hollustuhtti vinnustum. Til eru reglur um a hreinltisastur skulu vera af kvenu tagi, loftrsting skal uppfylla lgmarkskrfur, stigar skulu vera me handrium til ess a flk fari sr ekki a voa vi a ganga upp ea niur og lyftur skulu bnar llum besta ryggisbnai sem hugsast getur. Atvinnuhsni verur auk ess a vera skipt niur brunahlf, tvr leiir skulu vera r hverju rmi og annig mtti lengi telja.

Eldur getur n sr strik undraskmmum tma annig a r verur miki bl sem erfitt er a hemja. Vissulega geta gar brunavarnir dregi r hraa brunans og takmarka tbreislu eldsins, en ef enginn verur hans var, nr hann sr oftast vel strik. Ef etta gerist a nttu til eru a oft rvkulir vegfarendur ea bar nrliggjandi hsum sem tilkynna slkkvilii um eldinn, en oft er a lngu eftir a hann kviknar. Ef a kviknar a degi til egar starfsemi er hsinu vera starfsmenn eldsins varir fyrr ea sar. Ef a gerist fyrr, tti starfsflk a hafa ngan tma til a koma sr r httu og undir ferskt loft. Ef a gerist hins vegar sar er mikil htta a einhver lokist inni brennandi hsinu. Reykur og hiti berst afar fljtt eftir gngum og smgur inn hvert skmaskot sem ekki eru varin me eldvarnarhurum. Flk getur skmmum tma lent eirri astu a eiga enga lei t r byggingunni.

Brunavivrunarkerfi eru til ess hnnu a gera vivart um a eldur s laus. a er eirra aal tilgangur. au geta sagt til um a hvaa lmu hssins ea jafnvel hvaa herbergi eldur logar. au eru mrgum tilfellum beintengd vi ryggisfyrirtki sem eiga a tilkynna slkkvilii og lgreglu tafarlaust um tkalli. Ef kerfi fer gang a degi til er tlunin s a starfsflk bregist strax vi og yfirgefi hsi fljtt og vel, lei sem nrtkust er og greifrust hverju sinni. etta hljmar skynsamlega og v verja margir tluveru fjrmagni til ess a lta setja upp slk vivrunarkerfi snum fyrirtkjum. Menn lta hanna kerfi sem henta hsninu og starfseminni, kerfi er keypt og sett upp og mrgum tilfellum er gerur samningur vi ryggisfyrirtki um beintengingu annig a boin um eld berist tafalaust. Allir eru ngir og umtalsvert fjrmagn hefur skipt um eigendur. mrgum tilfellum er etta allt gott og blessa. En rum er ekki laust vi a flki finnist nja vivrunarkerfi haga sr undarlega. Kerfi fer gang tma og tma. a m ekki rista brau eldhsinu hringja bjllur um allt hs. Inaarmenn sem sakleysi snu eru a skipta um glfdk og nota til ess hitabyssu vita ekki fyrr en yfir eim standa slkkvilismenn me slngur lofti. Menn spyrja sig hvernig essu standi en hafa engin svr og gera bara r fyrir a etta eigi a vera svona. Inaarmennirnir lra a vsu fljtt a a er betra a taka reykskynjarann r sambandi herberginu sem eir eru a vinna hverju sinni, eir geta hins vegar gleymt a gera skynjarann virkann aftur egar eir hafa loki verki. Starfsflki reynir a brenna ristaa braui rlti minna von um a rans vivrunarkerfi taki ekki eftir neinu.

egar kerfi hefur kalla lfur lfur nokkrum sinnum httir flk a taka mark v, situr sem fastast og heldur fram snum strfum. Oft er hsvrurinn ea einhver annar snggur til a slkkva bjllunum til ess a r trufli flki sem minnst vi vinnu sna. Hann endurstillir svo kerfi og drfur sig a hringja Slkkvilii og tilkynnir a etta s rugglega ekki neitt alvarlegt. Slkkvilii verur samt a koma stainn til a fullvissa sig um a ekki s htta ferum. er bi a endurstilla kerfi og engin lei a vita hvaan boin komu og urfa v slkkvilismennirnir a leita um allt hsi til a fullvissa sig um a eingin eldur leynist ar.

a vivrunarkerfi hafi veri hanna me hsni huga eru astur og starfsemi oft eitthva frbrugnar v sem hnnuurinn geri r fyrir. Lausnin getur veri a fra reykskynjara fjr eldhsinu, fra tiltekna starfsemi til hsinu, skipta um tegund skynjara. Auk ess m nota gtlista egar kerfi er teki r sambandi til ess a tryggja a a fari samband n hvert sinn er inaarmenn hafa loki snu verki o.s.frv. Kostnaur af v verur aldrei nema brot af kostnainum vi a kaupa kerfi og setja a upp. a m fra fyrir v rk a lfur lfur vivrunarkerfi er verra en ekkert. v eiga stjrnendurfyrirtkja a nota fyrstu dagana og vikurnar eftir a vivrunarkerfi er komi upp til a alaga kerfi a hsinu og starfseminni og fugt, eru eir me virkt og gott vivrunarkerfi snu fyrirtki og hafa n markmiinu um a tryggja ryggi sinna starfsmanna.


Slys gera bo undan sr

EIR eru vandfundnir sem mtmla v a ryggisml su mikilvg. Allir eru sammla um a slys flki og tjn eignum s eitthva sem ekki a eiga sr sta. Af hverju umberum vi ll essi atvik sem leia til slysa flki og tjna eignum kringum okkur?

Margir telja a slysin geri ekki bo undan sr. a er algengur misskilningur a slys su eitthva sem er umfljanlegt og vi hfum ltil ea engin hrif hvort, ea hvar au vera. etta s aeins spurning um hversu heppin ea heppin vi erum. etta vihorf endurspeglar uppgjf; .e. a enginn s ess umkominn a sleppa vi slysin; au su nnast eins og hvert anna nttrulgml. Margir eru annarri skoun og hafa einsett sr a fkka slysum snu umhverfi annig a eim veri a lokum trmt. eir telja a a megi koma veg fyrir ll slys og heppni ea heppni hafi lti ea ekkert me a a gera. Ef hvert einstakt atvik er skoa kemur ljs a einhver ein orsk, ea jafnvel fleiri en ein valda v. essar orsakir eru alltaf mannlegs elis, .e. einhver ea einhverjir gera mistk sem leia til slyssins.

Tkum dmi: egar glsilegasta skemmtiferaskip ess tma, Titanic, sigldi sna fyrstu og sustu fer ri 1912 blskaparveri nrri hmarkshraa, sigldi a borgarsjaka me eim afleiingum a lng rifa kom byringinn nean sjlnu. Skipi fylltist af sj og skk tpum 3 tmum. a tti reyndar ekki a geta gerst v Titanic "gat ekki sokki" og var hanna og byggt me vatnsttum skilrmum. Skipi tti v a ola a gt kmu byringinn. Mistkin vi hnnun essara skilrma voru a au nu ekki til lofts og v flddi sjrinn upp fyrir au.

rtt fyrir avaranir um a lkur vru borgarsjkum siglingalei Titanic geri skipstjrinn au mistk a lta undan rstingi eigenda skipsins um a sigla hmarkshraa til ess a eiga mguleika v a setja ntt hraamet yfir Atlantshafi.

Eftir a Titanic hafi rekist sjakann og hafist var handa vi a koma flki fyrir bjrgunarbtum kom ljs a eir voru hvergi ngilega margir til a rma alla farega skipsins. Rming hfst ekki fyrr en einni klukkustund eftir reksturinn og ar fyrir utan gekk illa a f farega til a fara um bor btana, enda tldu eir sig vera um bor skipi sem ekki gat sokki. Hvorki hfn n faregar hfu fengi jlfun rmingu skipsins. arna voru ger mistk hnnun skipsins, markassetningu ess sem skkvanlegs og jlfun hafnar rmingu ess.

Skipi Californian var ngilega nlgt til ess a hafnarmelimir ess su neyarblys sem skoti var fr Titanic en skipstjri Californian geri au mistk a halda a einungis vri veri a skjta upp flugeldum faregum til skemmtunar. Ekkert anna skip var ngilega nlgt til a geta komi faregum og hfn Titanic tmanlega til bjargar. Afleiingin var s a eir sem lentu sjnum ttu litla mguleika a lifa skalda veru sna ar af.

etta, samt fjlmrgum rum hrifattum var til ess a 1.496 manns ltu lfi. llu falli var um a ra hrifatti sem rekja m til mannlegra mistaka sem hgt hefi veri a koma veg fyrir. v hafi a ekkert me heppni a gera a allt etta flk frst essum hrmulega atburi.

a sama m segja um ll atvik sem leia til slysa flki og tjna eignum. a er alltaf eitthva sem einhver gerir ea gerir ekki, viljandi ea viljandi sem er grunnorskin. Ef vi erum sammla um etta og erum sannfr um a vi getum gert eitthva mlunum eigum vi ga mguleika a fkka og a lokum trma slysum og tjnum, hvort sem a er umferinni, heimilinu ea vinnustanum. Tkum v eftir fyrirbounum, sem oft eru augljsir, og bregumst strax vi – v reynslan snir a slysin gera alltaf bo undan sr.

Hfundur er forvarnafulltri hj VS


Um bloggi

Reynir Guðjónsson

Höfundur

Reynir Guðjónsson
Reynir Guðjónsson
Hfundur er forvarnafulltri hj VS
gst 2018
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.8.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku:
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband